„Ef þetta er það fyrsta þá held ég að við eigum von á góðu!“ segir Vigdís Hafliða

Vigdís Hafliða. MYND AF FACEBOOK
Vigdís Hafliða. MYND AF FACEBOOK

Jú, Dagur íslenskrar tungu er í dag og Málæði er í Sjónvarpinu í kvöld en eins og hefur komið fram á Feykir.is þá eiga bæði Grunnskólinn austan Vatna og Grunnskóli Húnaþings vestra lag í þriggja laga úrslitum. GDRN söng lag þeirra austan Vatna en það var hins vegar Vigdís Hlöðversdóttir sem söng lag stúlknanna í Húnaþingi vestra, Hringiða. Feykir sendi Vigdísi nokkrar spurningar í dag og hún gaf sér tíma til að svara þeim í miðjum afmælisundirbúningi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir