Byrjaði í orgelnámi síðasta haust
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
30.12.2024
kl. 13.00
gunnhildur@feykir.is
Friðrik Þór Jónsson í Skriðu í Blönduhlíð gerir upp árið með okkur hjá Feykir. Friðrik býr með Sigríði Skarphéðinsdóttur og eiga þau dæturnar Silju Rún og Sunnu Sif.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Opnunartími hjá flugeldasölum fyrir þrettándann í Skagafirði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.01.2025 kl. 12.58 siggag@nyprent.isÞeir sem misstu sig í gleðinni á gamláskvöld og skutu upp öllum birgðunum og gleymdu að taka smá til hliðar til að skjóta upp á þrettándanum þurfa ekki að örvænta. Það verður nefnilega opið hjá Skagfirðingasveit á Króknum mánudaginn 6. janúar frá kl. 14-18 og hjá Grettismönnum á Hofsósi sunnudaginn 5. janúar frá kl. 16-20.Meira -
„Don’t look back in anger, mest umbeðna óskalagið á dönsku kránni“
Við fengum Sæþór Má Hinriksson til að gera upp árið sitt með okkur hér á Feyki. Sæþór þarf nú sennilega ekki að kynna fyrir lesendum Feykis enda fyrrum starfsmaður blaðsins. En fyrir þau ykkar sem ekki vita þá er Sæþór alinn upp á Syðstu-Grund í Blönduhlíð. Sótti grunnskóla í Varmhlíð, framhaldsskóla á Sauðárkróki og er nú á þriðja ári í Viðskiptafræði við Háskóla Íslands í Reykjavík. Er sjálfstætt starfandi tónlistarmaður sem gítarleikari í Danssveit Dósa og trúbador á Den Danske Kro og víðar. „Bý í Skerjafirðinum með Karen minni og dóttur okkar Sölku. Framsóknarmaður.“Meira -
Hvað á að gera við flugeldaruslið?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.01.2025 kl. 08.43 siggag@nyprent.isÞað var einstaklega fallegt veður á gamláskvöld, bæði til að fara að brennunum og til að skjóta upp flugelda, og var greinilegt að fáir létu klundann á sig fá. Sveitarfélagið fær í ár fyrsta hrós ársins en ástæðan er sú að það hefur komið fyrir gámum sem er ætlað undir flugeldarusli á hinum ýmsu stöðum í firðinum. Á Sauðárkróki er gámurinn staðsettur við húsakynni Skagfirðingasveitar við Borgarröst 1. Á Hofsósi er hann staðsettur rétt hjá húsakynnum Björgunarsveitarinnar að Skólagötu og í Varmahlíð er hann staðsettur við húsakynni Flugbjörgunarsveitarinnar.Meira -
Gleðilegt nýtt ár !
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 31.12.2024 kl. 23.59 gunnhildur@feykir.isFeykir óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir árið sem er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, svo ég vitni í sálminn hans séra Valdimars Briem sem ómar í viðtækjum landsmanna þegar árið líður undir lok.Meira -
Jólin mín | Heiða Jonna Friðfinnsdóttir
Heiða Jonna Friðfinnsdóttir, gift Ægi Erni Ægissyni, eiga tvö börn, Frosta Frey 6 ára og Ásbjörgu Eddu eins og hálfs árs. Heiða kennir leiklist í FNV og er í Meistaranámi í Háskóla Íslands til þess að næla sér í kennsluréttindi. Heiða er uppalin á Siglufirði en er búsett á Sauðárkróki sem stendur.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.