Bókamarkaður í Safnahúsinu

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Næstu tvær helgar verður haldinn bókamarkaður í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki þar sem hægt verður að gera góð kaup fyrir jólin.

 

Markaðurinn verður opinn  13. – 16. og 20. - 23. nóv. frá kl. 13-17. Mikið af ódýrum  og góðum bókum.

Upplýsingar í síma 4535424

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir