BINGÓ í Húnavallaskóla

Nú er komið að hinu árlega stórbingó 9. bekkjar Húnavallaskóla en það verður haldið í kvöld og hefst kl. 20:00. Eftir bingóið verður diskótek til kl. 00:30. 

Á bingóinu verða margir veglegir vinningar og tombólan verður á sínum stað. Að bingóinu loknu verður boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð en tekið er fram að ekki er tekið við greiðslukortum.

/9. bekkur Húnavallaskóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir