Atvinnuátak Blönduósbæjar og Vinnumálastofnunar

Frá Blönduósi  Mynd: Jón Guðmann

Vinnumálastofnun hefur samþykkt umsókn  Blönduósbæjar um sérstakt átaksverkefni „Átak í umhverfismálum og skógrækt“. Samþykkt voru 20 störf í 3 mánuði hvert.
Var málið lagt fram til kynningar á síðasta fundi bæjarráðs Blönduósbæjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir