Athygli vakin á jafnréttissjónarmiðum
feykir.is
Skagafjörður
17.02.2010
kl. 09.35
Félagsmálastjóra Skagafjarðar hefur verið falið að senda bréf til allra stjórnmálaflokka/framboða til sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu til að vekja athygli á jafnréttissjónarmiðum við val á fulltrúum til starfa í nefndum.
Þá vinnur félagsmálanefnd að reglum um meðferð mála varða áreitni á vinnustað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.