Alls 184 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur í marsmánuði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
04.04.2025
kl. 08.56
Nú er Lögreglan á Norðurlandi vestra búin að senda frá sér uppgjör frá marsmánuði og segir á heimasíðunni þeirra að málafjöldinn hafi verið áþekkur fyrri mánuðum ársins, en 566 mál eru skráð til úrvinnslu hjá embættinu. Umferðin var fyrirferðamikil og flest verkefni lögreglunnar í mánuðinum tengd umferðamálum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.