Allir hlægja á Öskudaginn

Í dag er Öskudagur og því má eiga von á litlum furðuverum vítt og breytt um bæi og sveitir. Nýprent mun taka vel á móti Öskudagsliðum en þau verða öll mynduð og myndirnar síðan birt hér á vefnum.

Til vegfarenda vildum við beina þeim tilmælum að fara óvenjuvarlega í dag þar sem framtíðin okkar mun vera skokkandi um göturnar með súkkulaðiglampa í augum og kannski ekki alveg með varan á sér í öllu fjörinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir