Aðventukvöld í Skagaseli

Í kvöld, föstudaginn 11. desember, verður aðventukvöld í Skagaseli kl. 20. Um er að ræða sameiginlegt aðventukvöld fyrir Hvamms- og Ketusókn. Sr. Ursúla Árnadóttir sóknarprestur á Skagaströnd flytur hugleiðingu, Ólöf Ólafsdóttir á Þverá í Blönduhlíð syngur við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar og Merete Rabölle leikur á fiðlu.

Kaffiboð verður að sjálfsögðu að hætti Skagakvenna.

oli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir