Grísk kjúklingalæri og finnsk bláberjabaka | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
20.02.2025
kl. 09.06
Matgæðingur vikunnar í tbl 39, 2024 var Ásta Júlía Hreinsdóttir, dóttir Camillu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings og Hreins Jónssonar húsasmíðameistara á Trésmiðjunni Borg og síðar húsvarðar í Barnaskóla Sauðárkróks. Ásta Júlía ólst upp á Smáragrundinni en hún býr núna ásamt eiginmanni sínum Ágústi Magna Þórólfssyni í Kópavoginum eins og æskuvinkona hennar Hjördís Stefánsdóttir sem skoraði á hana að taka við þessum þætti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.