42 skólar hafa heimsótt Reyki á haustönn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2008
kl. 10.27
Skólabúðirnar á Reykjum eru nú komnar í jólafrí eftir skemmtilegt og annasamt haust. Á haustönn heimsóttu 42 skólar búðirnar en síðastir fyrir jólafrí dvöldu þar nemendur frá Grindavík og Hvaleyrarskóla.
Skólabúðirnar hefjast aftur mánudaginn 5. janúar og eru það Borgarskóli og Kársnesskóli sem þá heimsækja Reyki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.