Rétt hjá hverju eru Hólar?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
25.04.2022
kl. 08.28
Pálína Hildur Sigurðardóttir heiti ég og skipa 8. sæti ByggðaLista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Ég er leikskólakennari að mennt og er deildarstjóri í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki. Ég er borin og barnfæddur Keflvíkingur en það var í lok árs 2016 sem maðurinn minn sá auglýst starf hjá Háskólanum á Hólum. Við hjónin vorum á þessum tíma að upplifa nýtt frelsi þar sem yngsta dóttir okkar var nýflutt að heiman og við vorum tilbúin að prófa eitthvað nýtt.
Meira