Stefnumótun til framtíðar er grunnurinn að góðu samfélagi
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
09.05.2022
kl. 14.31
„Hver er munurinn á ByggðaListanum og öðrum listum?“ var ég spurður að um daginn og ég áttaði mig á að nauðsynlegt væri að koma helstu hugðar- og áhersluefnum hópsins betur á framfæri.
Meira