Aðgengi fyrir alla?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
05.05.2022
kl. 10.12
Árið 2016 fullgilti Ísland samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Í fyrstu grein samningsins er kveðið á um að markmið hans sé að efla, verja og tryggja að fatlað fólk skuli njóta allra mannréttinda og grundvallarfrelsis til jafns við aðra.
Meira