Aldrei of seint að gefast upp :: Áskorendapenninn Viktoría Blöndal Blönduósingur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
11.09.2022
kl. 16.18
...var það fyrsta sem ég hugsaði þegar ástkær vinkona mín, Anna Margrét, skoraði á mig að vera áskorendapenni í Feyki. Ég man þá tíð þegar hún skoraði á mig að drekka heila flösku af gull kampavíni í skottinu á jeppa á Skagaströnd en nú er skorað á mig til að skrifa í héraðsblaðið Feyki.
Meira