Af ökuþórum og óþokkum :: Áskorandapenndinn Anna Margrét Sigurðardóttir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
14.07.2022
kl. 09.12
Þegar áskorunin um að skrifa í Feyki barst mér vildi svo til að ég var stödd úti á Tenerife með fjölskyldunni.
Þegar kom að því að byrja að skrifa ræddi ég við manninn minn um hvað ég ætti mögulega að skrifa og sagði honum að ég nennti eiginlega hvorki að skrifa um skóla- eða sveitarstjórnarmál (vanalega fyrsta val), enda í fríi og það er mikilvægt að taka fríin sín alvarlega.
Meira