Mjög sprækir og stemming yfir liðinu :: Liðið mitt Halla Rut Stefánsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
29.10.2022
kl. 08.03
Sókn er besta vörnin segir máltækið og ekki er verra að hafa prest í sókninni en sr. Halla Rut Stefánsdóttir er einmitt sóknarprestur í utanverðum Skagafirði, allt frá Hólum í Hjaltadal og út í Barð í Fljótum. Svo brandarinn sé mjólkaður meira þá getur presturinn jarðað andstæðinginn án þess að fá spjald.
Meira