Maður varð að manni :: Áskorendapenni Páll Jens Reynisson - Vest- og Skagfirðingur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
01.10.2022
kl. 08.01
Ég fór með Siva bróður í Fjölbrautarskólaskóla Norðurlands vestra (FNV) haustið 1999. Maður hafði ekki miklar væntingar í tilverunni og ég nennti ekki að læra! En þegar ég útskrifaðist haustið 2002 höfðu draumar kviknað í Skagafirði sem eru enn að rætast. Eins og Jón Marz sagði: ,,Maður varð að manni“.
Meira