Mikil ásókn í íbúðarhúsnæði á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.10.2021
kl. 00.03
Vefur RÚV segir frá því að húsnæðisskortur standi íbúaþróun og atvinnuuppbyggingu á Skagaströnd fyrir þrifum en þar sé mikil ásókn í íbúðarhúsnæði en ekkert laust. Í nýlega birtri húsnæðisáætlunkemur meðal annars fram að þar þurfi að byggja 2-4 íbúðir á ári fram til ársins 2026 til að uppfylla þörf fyrir nýtt íbúðarhúsnæði og koma á nauðsynlegu jafnvægi.
Meira