Aldrei verður hægt að laga Siglufjarðarveg almennilega
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2021
kl. 12.09
Á Vísi.is er sagt frá því að Vegagerðin hafi í byrjun október lýst yfir viðvarandi óvissustigi á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs og hættu á grjóthruni allt árið um kring. Fyrrverandi eftirlitsmaður telur að aldrei muni vera hægt að laga veginn almennilega, finna verði varanlegri lausn.
Meira