Skagafjörður

Mannlíf í torfbæjum á 19. öld :: 70 ár frá opnun sýningar í Glaumbæ

Þann 15. júní sl. var merkur dagur í sögu Byggðasafns Skagfirðinga, en fyrir 70 árum síðan, eða árið 1952, opnaði megin sýning Byggðasafnsins „Mannlíf í torfbæjum á 19. öld“ í Glaumbæ. Á sýningunni í bænum má sjá yfir 800 gripi, í 16 mismunandi rýmum, og er áhersla lögð á aðbúnað fólks við matargerð og daglegt líf.
Meira

Eyrarrósarhafi 2021, heiðursmóttaka á Listahátíð í Reykjavík

Móttaka var haldin til heiðurs handhafa Eyrarrósarinnar 2021, Brúðuleikhúsinu Handbendi á Hvammstanga, á Listahátíð í Reykjavík í Iðnó sl. fimmtudag. Handbendi var stofnað árið 2016 af Gretu Clough sem jafnframt er leikstjóri, brúðuleikari og listrænn stjórnandi brúðuleikhússins.
Meira

Bjúgu og fiskibollur :: Leiðari Feykis

Svo segir í frétt á RÚV fyrir helgi að viðbúið sé að fólk fari að leita í ódýrari matvöru, eins og reykt bjúgu og fiskibollur í dós, vegna hækkandi verðbólgu en verð á matvöru hefur hækkað töluvert síðustu vikur og hætt við enn frekari verðhækkunum. Þetta eru einhver svakalegustu tíðindi sem ég hef heyrt í langan tíma.
Meira

Stjórn SSNV skorar á stjórnvöld að bregðast við slæmri stöðu sauðfjárræktar í landshlutanum

Á heimasíðu SSNV er birt ítarleg bókun stjórnar samtakanna um alvarlega stöðu sauðfjárræktar í landshlutanum en nýverið kom út skýrsla um stöðu greinarinnar á Íslandi sem Byggðastofnun vann fyrir innviðaráðuneytið. Í henni er dregin upp afar dökk mynd af stöðu og framtíðarhorfum sauðfjárræktar á Íslandi, segir í færslu SSNV.
Meira

Spyrnum við og breytum þessu

TM líftryggingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúkdómatryggingu til skoðunar. Það er niðurstaða áhættumats félagsins að það verður því miður að synja henni vegna nýlegra geðrænna vandamála. Vegna þunglyndis er VÍS því miður ekki reiðubúið að samþykkja tryggingarnar að svo stöddu, og hafnar því tryggingunum á grundvelli 82.gr. vátryggingalaga nr. 30/2004.
Meira

Rugluð ráðgjöf

Allan hringinn í kringum landið erum við sjómenn að upplifa mokfiskerí bæði grunnt og djúpt og nánast á hvaða veiðarfæri sem er. Sjórinn er sem sagt kjaftfullur af fiski. Á sama tíma ákveður Hafrannsóknastofnun að skera veiðiheimildir í þorski niður um 6% til viðbótar við 13,5% niðurskurð í fyrra. Í karfa er niðurskurðurinn á milli ára hvorki meira né minna en 20% enda þótt hann mokveiðist hvar sem menn bleyta í veiðarfærum.
Meira

Tólf knapar af Norðurlandi vestra með keppnisrétt íþróttahluta Landsmóts :: Uppfært

Á heimasíðu Landsambands hestamanna hefur stöðulistar verið birtir fyrir þá sem unnið hafa sér rétt til að taka þátt í íþróttahluta Landsmóts 2022 sem fram fer á Hellu dagana 3. - 10. júlí en nú mun í fyrsta skipti boðið upp á íþróttakeppnisgreinar á landsmóti, til viðbótar Tölti T1. Tíu knapa af Norðurlandi vestra má finna á listunum og er kvenfólkið mest áberandi.
Meira

Grunnskóli Bolungarvíkur bar sigur úr býtum í landskeppni Grænna Frumkvöðla Framtíðar 2022

Í lok maí fór fram Landskeppni MAKEathons, nýsköpunarkeppni Grænna Frumkvöðla Framtíðar. Þar kepptu skólarnir þrír, Nesskóli, Grunnskóli Bolungarvíkur og Árskóli, til úrslita. Hver skóli sendi inn myndband þar sem þeir útskýrðu sínar lausnir á umhverfisáskorunum í sinni heimabyggð.
Meira

Þingfundir vetrarins urðu 94 og stóðu í rúma 550 tíma

Þingfundum 152. löggjafarþings var frestað sl. fimmtudag en þá hafði þingið verið að störfum frá 23. nóvember til 28. desember á seinasta ári og frá 17. janúar til 16. júní. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðilegar upplýsingar um löggjafarþingið sem sendar voru fjölmiðlum í morgun frá skrifstofu Alþingis.
Meira

17. júní hátíðarhöld á Sauðárkróki

Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki föstudaginn 17. Júní síðastliðinn. Veðrið var ekki með hátíðargestum í liði og þurfti að færa hátíðardagskránna af íþróttavellinum inn í íþróttahúsið vegna vætu.
Meira