Mannlíf í torfbæjum á 19. öld :: 70 ár frá opnun sýningar í Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður
22.06.2022
kl. 14.34
Þann 15. júní sl. var merkur dagur í sögu Byggðasafns Skagfirðinga, en fyrir 70 árum síðan, eða árið 1952, opnaði megin sýning Byggðasafnsins „Mannlíf í torfbæjum á 19. öld“ í Glaumbæ. Á sýningunni í bænum má sjá yfir 800 gripi, í 16 mismunandi rýmum, og er áhersla lögð á aðbúnað fólks við matargerð og daglegt líf.
Meira