Skagfirðingarnir í HA eru öflugir þátttakendur í háskólasamfélaginu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
22.10.2022
kl. 11.18
Við Háskólann á Akureyri er öflugt félagslíf og sterkt námssamfélag. Stúdentafélag háskólans, SHA, er félag allra innritaðra stúdenta við háskólann. Félagið er fyrst og fremst hagsmunafélag stúdenta, bakland og sameiningartákn aðildarfélaga þess og þeirra aðila sem sinna trúnaðarstörfum á vegum félagsins. Stúdentaráð SHA er það ráð sem sér fyrst og fremst um hagsmunagæslu stúdenta. Þar eiga sæti 16 stúdentar, af þeim eru sex Skagfirðingar sem sinna ólíkum hlutverkum innan félagsins og ráðsins.
Meira