Framkvæmt við smábátahöfnina á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
30.05.2024
kl. 17.51
Nú standa yfir framkvæmdir við verkið Gamla bryggja Sauðárkróki – Gatnagerð 2023, en um er að ræða fyrsta áfanga í frágangi yfirborðs við smábátahöfnina á Sauðárkróki. Í gær lauk malbikun og í framhaldi af því verður farið í kantsteina og jöfnun undir gangstéttar en í verkinu felst m.a. gerð niðurfallslagna í götu og plönum, auk lagfæringar á hæðarlegu svæðisins, með malbikun akbrautar og gangstétta ásamt gerð kantsteina.
Meira