BÓKHALDIÐ | „Svaf varla meðan ég var að gúffa í mig góðgætinu“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
23.12.2023
kl. 11.27
Þá stendur hið kyngimagnaða jólabókaflóð í hæstu hæðum og ekki annað í stöðunni en að kasta fyrir einn af stórlöxum tímabilsins. Ísfirðingurinn Eiríkur Örn Norðdahl var klár í að gera upp Bók-haldið í Feyki, enda ferskur og sprækur eftir upplestursrúnt kringum landið. Hann er fæddur og búsettur á Ísafirði, árgerð 1978, en kannast ekki við nein markverð tengsl við Norðurland vestra.
Meira