Söngvakeppni NFNV haldin á morgun

Söngvakeppni nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fer fram á morgun, miðvikudaginn 6. desember. Á stokk stíga nemendur skólans og mun sigurvegarinn verða fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2024. Keppnin verður haldin á sal skólans, húsið opnar kl. 19:30 og dagskráin byrjar kl. 20:00. Miðaverð er 1.000 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir