Skagfirska mótaröðin farin af stað

Myndir teknar af Facebook-síðunni Skagfirðingur hestamannafélag.
Myndir teknar af Facebook-síðunni Skagfirðingur hestamannafélag.
Fyrsta mót Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram sl. þriðjudagskvöld, 11. febrúar, í Svaðastaðahöllinni á Króknum.  Keppt var í fjórgangi og var einstaklega gaman að sjá hversu góð skráningin var og gaman að sjá allt fólkið í stúkunni á þessu fyrsta móti vetrarins, segir á Facebook-síðunni Skagfirðingur Hestamannafélag. Keppnin var að vanda æsispennandi og hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. 

 

Staðan í liðakeppni:
    Lopapeysuliðið 185 stig
    Toppfólk 167 stig
    Lið Dadda Páls 147 stig
    Hólatryppin 42 stig
    Hestapönk 10 stig
 
3.flokkur V5 - A úrslit
    1. sæti Fjóla Viktorsdóttir og Fáni frá Sperðli - 6,58
    2. sæti Jenny Larson og Prins frá Hrafnagili - 6,17
    3. sæti Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir og Strumpa frá Dýrfinnustöðum - 6,08
    4. sæti Hrefna Hafsteinsdóttir og Aþena frá Hóli - 6,00
    5. sæti Andreas Wehrle og Tómas frá Björnskoti - 5,04
 
Barnaflokkur V5 - A-úrslit
    1. sæti - París Anna Hilmisdóttir og Valíant frá Miðhjáleigu - 6,25
    2. sæti - Hreindís Katla Sölvadóttir og Ljómi frá Tungu - 6,04
    3.-4. sæti - Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Fríða frá Varmalæk 1 - 5,83
    3.-4. sæti - Sigríður Elva Elvarsdóttir og Prins frá Syðra-Skörðugili - 5,83
    5. sæti -Pétur Steinn Jónsson og Taktur frá Bakkagerði - 5,46
    6. sæti - Arna Rakel Hákonardóttir og Jóný frá Syðra-Skógarnesi - 4,75
    7. sæti - Sigrún Ása Atladóttir og Gosi frá Veðramóti - 4,77
    8. sæti - Emily Ósk Andrésdóttir Dreiner og Gríma frá Hóli - 4,47
    9. sæti  - Auður Fanney Davíðsdóttir og Breki frá Hjaltastöðum - 4,27
    10. sæti - Sigurður Hreinn V. Hreinsson og Óskar frá Jaðri - 4,03
    11. sæti - Elísa Hebba Guðmundsdóttir og Fjör frá Varmalæk 1 - 3,57
    12. sæti -  Margrét Katrín Pétursdóttir og Sóldís frá Sauðárkróki - 3,40
    13. sæti - Iðunn Alma Davíðsdóttir og Kamilla frá Syðri-Breið - 3,17
 
Unglingaflokkur V2 A-úrslit
    1. sæti - Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Straumur frá Víðinesi 1 - 6,17
    2. sæti - Anna Lilja Hákonardóttir og Líf frá Kolsholti 2 - 6,10
    3. sæti - Tanja Björt Magnúsdóttir og Mist frá Eystra-Fróðholti - 5,93
    4. sæti - Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Gáski frá Svarfholti - 5,83
    5. sæti - Greta Berglind Jakobsdóttir og Demantur frá Garðakoti - 5,67
    6. sæti - Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Óskastjarna frá Ríp 3 - 5,53
    8.-9. sæti - Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Aðalsteinn frá Auðnum - 5,33
    8.-9. sæti - Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Ráðgáta frá Ytra-Vallholti - 5,33
    10. sæti - Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir og Steinríkur frá Gullberastöðum - 4,77
 
Ungmennaflokkur V2 A-úrslit
    1. sæti - Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Bára frá Gásum - 6,73
    2.-3. sæti - Katrín Ösp Bergsdóttir og Hrund frá Narfastöðum - 6,57
    2.-3. sæti - Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hertogi frá Njálsstöðum - 6,57
    4.-5. sæti - Sunna Margrét Ólafsdóttir og Toppur frá Litlu-Reykjum - 6,30
    4.-5. sæti - Emma Thorlacius og Halastjarna frá Forsæti - 6,30
 
Forkeppni
    1. sæti - Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Særún frá Steinnesi - 6,63
    2. sæti - Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Bára frá Gásum - 6,60
    3. sæti - Katrín Ösp Bergsdóttir og Hrund frá Narfastöðum - 6,37
    4. sæti - Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hertogi frá Njálsstöðum - 6,23
    5. sæti - Emma Thorlacius og Halastjarna frá Forsæti - 6,07
    6. sæti - Þórey Þula Helgadóttir og Vörður frá Hvammi I - 5,97
    7. sæti - Sunna Margrét Ólafsdóttir og Toppur frá Litlu-Reykjum - 5,87
 
2.flokkur V2 A-úrslit
    1. sæti - María Ósk Ómarsdóttir og Bragi frá Efri-Þverá - 6,47
    2. sæti - Spire Cecilina Ohlsson og Flóra frá Dvergasteinum - 6,40
    3. sæti - Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Ósk frá Akureyri - 6,30
    4. sæti - Þóranna Másdóttir og Vösk frá Dalbæ - 6,00
    5. sæti - Pétur Ingi Grétarsson og Hvítasunna frá Innstalandi - 5,10
 
1.flokkur V2 A-úrslit  
    1. sæti - Kristófer Darri Sigurðsson og Ósk frá Narfastöðum - 6,93
    2. sæti - Malin Marianne Andersson og Fær frá Prestsbæ - 6,90
    3.-4. sæti - Klara Sveinbjörnsdóttir og Mörk frá Hólum - 6,87
    3.-4. sæti - Katla Sif Snorradóttir og Gleði frá Efri-Brúnavöllum I - 6,87
    5.-6. sæti - Valdís Ýr Ólafsdóttir og Blæsir frá Hægindi - 6,73
    5.-6. sæti - Þorvaldur Logi Einarsson og Dögg frá Kálfsstöðum - 6,73
    7.-9. sæti - Magnús Bragi Magnússon og Léttir frá Steinnesi - 6,57
    7.-9. sæti - Malin Marianne Andersson og Tangó frá Skriðu - 6,57
    7.-9. sæti - Þorvaldur Logi Einarsson og Dögg frá Kálfsstöðum - 6,57
    10.-12. sæti - Lea Christine Busch og Pálmi frá Þúfum - 6,53
    10.-12. sæti - Barbara Wenzl og Löngun frá Dýrfinnustöðum - 6,53
    10.-12. sæti - Julian Veith og Hera frá Skáldalæk - 6,53
    13.-15. sæti - Freydís Þóra Bergsdóttir og Hátíð frá Narfastöðum - 6,50
    13.-15. sæti - Magnús Bragi Magnússon og Leistur frá Íbishóli - 6,50
    13.-15. sæti - Sigrún Rós Helgadóttir og Grásteinn frá Hofi á Höfðaströnd - 6,50
    16. sæti - Julian Veith og Hátíð frá Ísalæk - 6,40
    17. sæti - Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Askja frá Varmalandi - 6,37
    18.-19. sæti - Klara Sveinbjörnsdóttir og Hnota frá Þingnesi - 6,33
    18.-19. sæti - Viktoría Von Ragnarsdóttir og Skínandi frá Kornsá - 6,33
    20.-21. sæti - Elvar Einarsson og Hljómur frá Syðra-Skörðugili - 6,27
    20.-21. sæti - Lea Christine Busch og Vindur frá Íbishóli - 6,27
    22. sæti - Pétur Örn Sveinsson og Hreimur frá Saurbæ - 6,23
    23. sæti - Viktoría Eik Elvarsdóttir og Óskadís frá Stað - 6,07
    24. sæti - Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Logi frá Varmalandi - 6,03
    25. sæti - Sigurður Heiðar Birgisson og Fagri frá Skeiðvöllum - 6,00
    26.-27. sæti - Elvar Einarsson og Þokki frá Kolgerði - 5,90
    26.-27. sæti - Bergey Gunnarsdóttir og Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi - 5,90
    28. sæti - Pétur Örn Sveinsson og Leó frá Agöthuhofi - 5,70
 
 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir