Ferðabókin skreppur í Skagafjörð : Spjallað við Gísla Einars
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
18.01.2024
kl. 09.00
Ferðabók Gísla Einarssonar (en hvorki Eggerts né Bjarna) verður sýnd í Gránu á Sauðárkróki sunnudaginn 21. janúar kl. 20:30 að staðartíma. Það er Borgfirðingurinn Gísli Einarsson sem stígur þá á stokk en í sýningunni fer Gísli, með aðstoð Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, hringinn í kringum landið og hæðist að heimamönnum á hverjum stað – nema auðvitað Skagfirðingum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.