Ályktanir aðalfundar Svæðisfélags VG í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
26.01.2023
kl. 09.08
Svæðisfélag VG í Skagafirði kom saman á aðalfundi þann 14. janúar og lagði fram ályktanir sem varða almannahag og snúa m.a. að svæðaskiptingu grásleppuveiða, takmarkanir á dragnótaveiðum í Skagafirði, styrkingu stoða Háskólans á Hólum, áskorun á innviðaráðherra að skoða kosti þess að Alexandersflugvöllur verði gerður að varaflugvelli og tryggja nauðsynlega fjármuni til vegaframkvæmda á Norðurlandi vestra. Þá fagnar aðalfundurinn þeim skrefum sem stigin eru í bættu farsímasambandi í sveitum landsins, en áréttar að gera þarf miklu betur í þeirri sjálfsögðu innviðauppbyggingu.
Meira