Vika til heiðurs sextugum í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
14.10.2009
kl. 08.00
Þessi vika er afmælisvika 1949-árgangsins, þeirra sem eru eða verða 60 ára í Skagafirði í ár. Þessu fólki var öllu sent boðsbréf í síðasta mánuði og er nú komið að því að halda saman uppá tímamótin.
Dagskráin er sem hér segir:
Fimmtudaginn 15. október: "Smá tónleikar" Alexöndru Chernyshova frá kl. 18:00aðgangur ókeypis
Föstudaginn 16. október: Harmonikkudansleikur með Hermanni og Ingva Rafni Frá kl. 19:30 til 22:00
Aðgangur 500 kr. (kaffi er innifalið) en ókeypis fyrir yngri en 18 ára.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.