Tindastól mætir Val b í Subwaybikarnum

 

Úr leik Tindastóls og Grindavíkur.

Dregið var í 1. umferð í  Subwaybikarnum á sal ÍSÍ núna klukkan 13:00 en Tindstóll mætir þar Val b og mun leikurinn fara fram á Hlíðarenda helgina 7. - 8. nóvember.
Þar sem Valur leikur í 1. deild en Tindastóll í úrvalsdeild fengu Valsmenn heimaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir