Sundið af stað eftir hátíðafrí

jj

Sunddeild Tindastóls er nú að blása til atlögu á nýju ári og eru æfingar komnar á fulla ferð. Æfingataflan er óbreytt frá því fyrir áramót og Linda Björk mun sinna þjálfuninni sem fyrr. 

 Hópunum er skipt eftir aldri og getu og eru þeir þrír alls. Í Hákörlum eru þeir sem lengst eru komnir og fæddir 1997 eða fyrr og í Höfrungum eru þeir sem eru fæddir 1998 – 1999 og svo eru í Sæhestum þeir sem fæddir eru 2000 – 2001.

Æfingatímana má sjá HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir