Skref í átt að aukinni endurvinnslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.10.2009
kl. 15.10
Sveitarfélagið Skagaströnd hefur gert samning við Sorphreinsun VH um byggingu og rekstur gámasvæðis en markmið samningsins er að bæta aðstöðu og möguleika til fokkunnar úrgangs í sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn hefur verið kynnt breytt fyrirkomu lag á sorphirðu sem fyrirhuguð er í sveitarfélaginu auk þess sem sveitarstjórnarmönnum voru kynnt drög að bæklingi þar sem kynnt eru þau áform að auka endurvinnslu með því að bjóða endurvinnslutunnu í samstarfi við Gámaþjónustuna og Sorphreinsun VH.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.