Skagfirska mótaröðin – úrslit helgarinnar

Mynd af Facebooksíðu Hestamannafélagsins Skagfirðings.
Mynd af Facebooksíðu Hestamannafélagsins Skagfirðings.

Þriðja mót Skagfirsku mótaraðarinnar var haldið í Svaðastaðarhöllinni 1. apríl sl. þar sem keppt var í slaktaumatölti og fimmgangi, F2 og T4 í 1. flokki og ungmenni; F2 og T6, 2. flokkur; T7 í unglingaflokki og T8 – barnaflokki. Fjöldi glæstra keppenda tóku þátt og var keppnin hin skemmtilegasta.

Niðurstöður voru eftirfarandi:

Tölt T4

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
1 Þorsteinn Björn Einarsson & Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,88
2-3 Klara Sveinbjörnsdóttir & Lifri frá Lindarlundi 6,83
2-3 Lea Christine Busch & Síríus frá Þúfum 6,83
4 Sigrún Rós Helgadóttir & Hreyfing frá Dalsmynni 6,29

Ungmennaflokkur
1 Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 7,17
2 Ólöf Bára Birgisdóttir & Gnýfari frá Ríp 6,46
3 Bil Guðröðardóttir & Freddi frá Sauðanesi 6,04
4 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 & 5,62

Tölt T6

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
1 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir & Stika frá Skálakoti 6,00

Tölt T7

Unglingaflokkur
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,25
2 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 6,00
3 Bil Guðröðardóttir Hera frá Skáldalæk 5,92
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti II 5,83
5 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Reisn frá Varmalæk 1 5,42
6 Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir frá Húsanesi 5,08

Tölt T8

Barnaflokkur
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,83
2 Alexander Leó Sigurjónsson Jónas frá Litla-Dal 6,42
3 Sigríður Elva Elvarsdóttir Skörungur frá Syðra-Skörðugili 5,25
4-5 Víkingur Tristan Hreinsson Kolbeinn frá Keldulandi 5,00
4-5 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ 5,00
6 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið 4,58

Fimmgangur F2

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
1 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti II 6,98
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,55
3 Dagbjört Skúladóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 6,45
4-5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 6,43
4-5 Rósanna Valdimarsdóttir Spennandi frá Fitjum 6,43
6 Ingunn Ingólfsdóttir Stuna frá Dýrfinnustöðum 6,40

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
1 Stefán Öxndal Reynisson Viðja frá Sauðárkróki 5,79
2 Pétur Ingi Grétarsson Venus frá Sauðárkróki 4,93

Ungmennaflokkur
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,86
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ljúfur frá Lækjamóti II 6,45
3 Björg Ingólfsdóttir Nn frá Dýrfinnustöðum 6,24
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 6,21
5 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 6,14
6 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 5,05
7 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 4,05

STAÐAN Í LIÐAKEPPNI

  1. Dýragarðurinn 405,5
  2. Top North 287
  3. Narfastaðir 260,5
  4. Toppfólk 241,5
  5. Lið Kidda rokk 207
  6. Eitthvað líbó bara 136,5
  7. Staðarhreppsliðið 129,5

Sjá nánar á Facebooksíðu Skagfirðings

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir