Öryggi skólalóðarinnar á Blönduósi aukið

Séð yfir skólalóðina sem liggur til suðurs að þjóðvegi 1. MYND: RÓBERT DANÍEL JÓNSSON
Séð yfir skólalóðina sem liggur til suðurs að þjóðvegi 1. MYND: RÓBERT DANÍEL JÓNSSON

Það er búið að auka öryggi á skólalóðinni á Blönduósi með því að setja nýja snyrtilega girðingu meðfram henni.

Á Húnahorninu segir að girðingin afmarki nú skólalóðina frá Húnabraut og Norðurlandsvegi (þjóðvegi 1) og umlykur þannig sparkvöllinn, ærslabelginn, rampana og leiksvæðið við skólann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir