Mistök í myndagátu!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2024
kl. 09.20
Eins og Páll Friðriksson höfundur myndagátunnar í Jólafeyki orðar það á Facebooksíðu sinni, þá varð stórslys í Jólamyndagátu Feykir (Feykis).
Þau mistök urðu í uppsetningu Jólablaðsins að eitt núllið í 1000 varð útundan, sem breytir ansi miklu í ráðningunni. Þetta á sem sagt að vera þúsund en ekki hundrað.
Segið svo að núll skipti ekki máli!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.