Miðar á Jólahúna komnir í sölu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
03.12.2024
kl. 14.15
Það styttist í tónleika Jólahúna sem fara fram í Félagsheimilinu á Blönduósi sunnudaginn 15. desember og hefjast á slaginu sex. Það er að mestu sami hópurinn sem kemur fram núna og var í fyrra en að sögn Árný Bjarkar Brynjólfsdóttur, yfirjólahúns, er algjörlega frábær stemning í hópnum, „Æfingarnar ganga eins og í sögu og einkennast fyrst og fremst af hlátri, samvinnu og góðri vináttu. Það er hreint út sagt ómetanlegt að hafa þau með sér í liði,“ segir Árný.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.