Martín á von á hraðara og fjölhæfara liði Stólastúlkna
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
14.02.2025
kl. 19.36
Kvennalið Tindastóls í körfunni spilar á morgun við lið Hamars/Þórs í Bónus deildinni og verður leikið í Síkinu. Leikurinn hefst kl. 19:15 en verið er að spila næstsíðustu umferðina í deildarkeppninni. Nokkrar breytingar hafa orðið á liði Tindastóls síðan í síðasta leik en Paula og Sarr hafa yfirgefið skútuna en í þeirra stað eru komnar Zuzanna og Dinga. Feykir sendi nokkrar spurningar á þjálfara liðsins, Israel Martín, og byrjaði á að spyrja út í breytingarnar á hópnum og hverju þær muni breyta.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.