Kornskurður á Vatnsnesi

Mynd; Norðanátt.is

Norðanáttin segir frá því að það viðraði ágætlega til kornsláttar s.l. sunnudag og nýttu menn sér það á Ósum á Vatnsnesi.

Þar voru þeir Knútur, Guðmann og Agnar önnum kafnir við kornuppskeru. Kornið er svo notað sem fóður fyrir búdýrin en þetta er annað árið í kornuppskeru þar á bæ. Uppskeran var mjög góð í fyrra og virtist þetta einnig lofa góðu í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir