Kæru Kráks ehf. vísað frá

Sundlaugin á Blönduósi verður öll hin glæsilegasta. Mynd: Blönduós.is

Kærunefnd útboðsmála hefur vísað frá kæru Krás ehf, á hendur Blönduósbæ vegna útboðs á 2. áfanga byggingar sundlaugar á Blönduósi.

Var úrskurðir þessi lagður fram til kynningar á síðasta fundi Byggðarás Blönduósbæjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir