Jólalag dagsins - Gleði og friðarjól
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
05.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis eru 19 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Það er hið sígilda lag Gleði og friðarjól með Pálma Gunnarsyni.
Fleiri fréttir
-
Opið bréf til sveitarstjóra og sveitarstjórnar skagafjarðar
Starfsmenn leikskólans Ársala sem ekki eru í verkfalli senda frá sér opið bréf til sveitarstjóra og sveitarstjórnar Skagafjarðar.Meira -
Appelsínugul veðurviðvörun í rúman sólarhring
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 05.02.2025 kl. 08.34 oli@feykir.isÍ gær spáði Veðurstofan vonskuveðri í dag og á morgun og er fastlega reiknað með að spáin gangi eftir. Það má því reikna með að um kl. 15 í dag verði orðið bálhvasst en þá tekur appelsínugul veðurviðvörun yfir á Norðurlandi vestra og er spáð vonskuveðri á öllu landinu þegar líður að kveldi. Lögreglan leggur að fólki að koma lausamunum í skjól, fylgjast vel með veðurspám, færð á vegum og skyggni.Meira -
Tvær að koma og tvær að fara
Þau tíðindi eru í körfunni á Sauðárkróki að tvær nýjar hafa komið til liðs við kvennalið Tindastóls í Bónus deildinni en á móti hafa tvær yfirgefið liðið.Meira -
Dalasetur með toppeinkunn frá gestunum
Dalasetur fékk skemmtileg skilaboð í vikunni frá Booking að þeir hefðu unnið 2025 Traveller Review Award, en þessi viðurkenning er samansafn af umsögum og endurgjöfum frá gestum Dalaseturs sem dvalið hafa þar. Feykir hafði samband við Daníel Þórarinsson í Dalasetri og heyrði í honum hljóðið.Meira -
Fuglainflúensa greindist í ref í Skagafirði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.02.2025 kl. 12.02 siggag@nyprent.isÞann 30. janúar bárust Matvælastofnun niðurstöður rannsókna Tilraunastöðvar HÍ að Keldum á sýnum sem tekin voru úr ref sem aflífaður var í Skagafirði. Íbúi sá refinn og tók eftir að hann var augljóslega veikur; mjög slappur, hreyfði sig lítið og var valtur á fótunum. Tilkynnt var um refinn til Matvælastofnunar, reyndar refaskyttur voru fengnar til að aflífa hann, hræið sent til rannsókna á Keldum og greindist hann með fuglainflúensu af gerðinni H5N5. Í ljósi þessa vill Matvælastofnun biðja fólk að vera vakandi fyrir sjúkdómseinkennum eða óeðlilegri hegðun í refum og senda stofnuninni tilkynningu ef það verður vart við veika eða dauða refi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.