Jólakortin tilbúin

Jólakortin útbúin

Mikið fjör var á laugardaginn síðasta þegar Tómstundahópur Rauða krossins hittist í Húsi frítímans og hafði gaman saman og bjó m.a. til jólakort.

Alltaf gaman að föndra

Á sunnudaginn n.k. verður hópurinn með Opið hús í Húsi frítímans frá kl. 14.30 til 16.30. Þar verður kaffihlaðborð og ýmis varningur til sölu en tómstundahópurinn vill minna fólk á að taka með sér íslenskar krónur því kort eru ekki tekin sem gjaldmiðill.
Allur ágóði rennur til styrktar ferðasjóðs tómstundahópsins sem nú er að starfa sitt fimmta  starfsár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir