Íþróttamaður Skagafjarðar valinn í dag
Val á íþróttamanni Skagafjarðar árið 2009, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, í dag, og hefst kl. 18.00. Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið.
Auk þess að velja íþróttamann ársins verða ungir og efnilegir krakkar úr aðildarfélögum UMSS heiðraðir með viðurkenningarskjölum. Einnig verða veitt sérstök heiðursverðlaun fyrir Drangeyjar og Grettissund.
Þeir sem tilnefndir eru sem íþróttamenn Skagafjarðar eru eftirfarandi:
Íþróttamaður Skagafjarðar:
Aðalsteinn Arnarson Knattspyrnudeild Tindastóls
Bjarni Jónasson Hestamannafélagið Léttfeti
Gunnar Smári Reynaldsson Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar
Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi
Oddur Valsson Golfklúbbur Sauðárkróks
Sunneva Jónsdóttir Sunddeild Tindastóls
Ungir og efnilegir eru að þessu sinni:
Egill Bjarnason Hestamannafélagið Léttfeti
Bryndís Rún Baldursdóttir Hestamannafélagið Léttfeti
Helga Pétursdóttir Golfklúbbur Sauðárkróks
Arnar Geir Hjartarson Golfklúbbur Sauðárkróks
Ísak Óli Traustason Ungmenna og íþróttafélagið Smári
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hestamannafélagið Stígandi
Sigurður Rúnar Pálsson Hestamannafélagið Stígandi
Sjöfn Finnsdóttir Ungmennafélagið Neisti
Guðný Sif Gunnarsdóttir Skíðadeild Tindastóls
Bjarni Páll Ingvarsson Skíðadeild Tindastóls
Steinunn Snorradóttir Sunddeild Tindastóls
Hjalti Arnarsson Sunddeild Tindastóls
Hafey Hallgrímsdóttir Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar
Jóhann Björn Sigurbjörnsson Frjálsíþróttadeild Tindastóls
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir Frjálsíþróttadeild Tindastóls
Snæbjört Pálsdóttir Knattspyrnudeild Tindastóls
Brynhildur Ólafsdóttir Knattspyrnudeild Tindastóls
Árni Arnarson Knattspyrnudeild Tindastóls
Fannar Freyr Gíslason Knattspyrnudeild Tindastóls
Fannar Örn Kolbeinsson Knattspyrnudeild Tindastóls
Ingvi Rafn Ingvarsson Körfuknattleiksdeild Tindastóls
Helga Þórsdóttir Körfuknattleiksdeild Tindastóls
Sigríður Vaka Víkingsdóttir Ungmennafélagið Hjalti
Guðmundur Elí Jóhannsson Ungmennafélagið Hjalti
Hólmar Björn Birgisson Hestamannafélagið Svaði
Ingibjörg Sóllilja Baltasardóttir Hestamannafélagið Svaði
Ásgeir Þröstur Gústavsson Siglingaklúbbnum Drangey
Heiðursverðlaun hljóta:
Heiða Björt Jóhannsdóttir
Sarah-Jane Emily Caird
Benedikt Lafleur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.