Hláka í kortunum

Það er hlýnandi í kortunum en í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúist í sunnan 10 - 15 með dálítilli slyddu og hláku. Rigna á í nótt en vera hægari og þurrt í fyrramálið.

Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 5 - 10 og rigingu seint á morgun. Hitastigið verður 0 - 5 stig. Það er því spurning hvort þetta verði nóg til þess að taka upp svellinn og því ekki úr vegi að grafa upp mannbroddana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir