Heitavatnslaust á Króknum í kvöld

Vegna breytinga á stofnæð hitaveitunnar við nýja leikskólann verður heitavatnslaust í öllum neðri bænum og Eyrinni frá klukkan 19 og fram eftir nóttu.

Íbúar Túna- , og Hlíðahverfis geta notið þess að fara í sturtu í kvöld því vatnsleysið nær ekki til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir