Háhraðanet í Húnaþingi

hunathingv_logoByggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum í vikunni að afla upplýsinga frá Símanum um hvort ekki sé unnt flýta uppsetningu móttökubúnaðar v/ háhraðanets á heimilum í Húnaþingi vestra.

 Þetta á við um þá sem nýtt geta samband við búnað sem settur hefur verið upp á Ennishálsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir