Hafa vísindi gert út um guðstrú?

gunnar-johannessonSr. Gunnar Jóhannesson sóknarprestur í Hóla- og Hofsósprestakalli heldur fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins fimmtudaginn 22. október kl. 16.

 

Í erindinu er spurt um gildi guðstrúar í ljósi vísindalegrar þekkingar. Hafa vísindi sýnt fram á óskynsemi guðstrúar? Er Guð „blekking“, eins og Richard Dawkins heldur fram? Þegar litið er til þeirrar þekkingar á eðli veruleikans er þá ljóst að guðstrú grundvallast aðeins á persónubundnum viðhorfum þrátt fyrir augljósar staðreyndir sem benda til annars? Getur trú verið skynsamleg eða hlýtur maður að fórna skynseminni á altari trúarinnar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir