Frost í dag hiti á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.01.2010
kl. 08.23
Veðrið sveiflast líkt og pólitíkin þessa fyrstu daga ársins ýmist heitt eða ískalt. En spáin næta sólahring gerir einmitt ráð fyrir hægviðri og björtu að mestu. Suðvestan 5-10 m/s og úrkomulítið síðdegis. Frost 0 til 6 stig, en hiti kringum frostmark síðdegis. Suðlægari og hiti 0 til 5 stig á morgun.
Fleiri fréttir
-
Stólastúlkur með sigur í síðustu umferð Lengjubikarsins
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.03.2025 kl. 23.08 oli@feykir.is„Við erum mjög ánægð með leikinn í gær heilt yfir. Fylkir féll í fyrra og hefur misst nokkra öfluga leikmenn en voru þó með hörku leikmenn i gær og úr varð mjög flottur leikur,“ sagði Donni þjálfari Sigurðsson þegar Feykir spurði hann hvað honum hefði fundist um leikinn en lið Tindastóls bar sigurorð af Fylki í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikarsins á sunnudaginn. Lokatölur 2-0.Meira -
Dagur Þór heiðraður með Silfurmerkinu
Þann 15. mars sl. fór fram Körfuknattleiksþing KKÍ á Grand Hótel í Reykjavík en þingið er haldið annað hvert ár. Á þessu þingi sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ og er stjórn KKÍ kosin á þessu þingi. Þá eru einnig veitt heiðursviðurkenningar og var Dagur Þór Baldvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Tindastóls, heiðraður með Silfurmerkinu að þessu sinni. Þeir sem hljóta Silfurmerkið þurfa að hafa unnið vel og dyggilega að eflingu körfuknattleiksíþróttarinnar í áratug eða lengur. Feykir óskar Degi til hamingju með viðurkenninguna.Meira -
Tómar tilviljanir urðu til þess að Andri Már er óvart kominn með hljómsveit í Mexíkó
„Veðrið er frábært! Núna er klukkan átta að morgni og hitinn er um 10 gráður, svo fer hitinn upp í 25-30 gráður yfir daginn svo það er eins gott að eiga góðan kúrekahatt til að skýla sér fyrir sólinni,“ segir Andri Már Sigurðsson, tónlistarmaður og Króksari í Mexíkó, þegar Feykir tekur hann tali og byrjar að sjálfsögðu á því að spyrja um veðrið. Viðtalið snýst þó ekki um veður, heldur tónlist og hvernig Andri Már stofnaði óvart hjómsveit í MexíkóMeira -
Gestirnir höfðu betur í baráttuleik
Það var boðið upp á markaveilsu í blíðunni á Króknum í dag þegar lið Tindastóls tók á móti sameinuðu liði Hattar/Hugins að austan í Lengjubikarnum. Jafnt var í hálfleik, 1-1. en fjör færðist í markaskorunina í síðari hálfleik og fór svo á endaum að gestirnir unnu leikinn 3-4 eftir mark í uppbótartíma.Meira -
Það er sjö stiga hiti í veðurkortunum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 15.03.2025 kl. 21.21 oli@feykir.isÞað er ekki ólíklegt að flestir aðrir en skíðavinir gleðjist yfir veðurspánni næstu daga. Það eru vorhlýindi í kortunum og stöðugleikinn svo einstakur að sumir gætu jafnvel haldið að vefur Veðurstofunnar væri bilaður – þannig er til dæmis spáð sjö stiga hita á hádegi á Sauðárkróki næstu fimm daga eða alveg fram á fimmtudag hið minnsta.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.