Foreldrakaffi á Barnabæ
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.12.2008
kl. 08.59
Það er alltaf nóg um að vera á leikskólanum Barnabæ á Blönduósi en börnin og aðstoðarkonur þeirra ætla á fimmtudag að bjóða foreldrum að koma og fá sér piparkökur og kaffi með börnunum þegar þau eru sótt.
Er þarna kærkomið tækifæri fyrir foreldra að líta við á vinnustað barna sinna og eiga með þeim notalega stund. Enda er þetta dagurinn sem fyrsti skórinn fer út í glugga að kveldi dags og trúlegt að mikil spenningur verði í ungabfólkinnu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.