Færeyingum þykir vænt um frændur sína í norðri
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
19.11.2022
kl. 13.28
„Ég og elsti drengurinn okkar, Halldór Kristian, og sú yngsta, Davia Sól, í heita pottinum heima,“ segir Guðrún. MYNDIR AÐSENDAR
Síðast þegar Feykir forvitnaðist um dag í lífi brottflutts þá skutumst við í sólina til Önnu Birnu Sæmundsdóttur á Tenerife. Nú stökkvum við beint í norður frá Tene og lendum í Miðvági á Vogey (Vágar) í Færeyjum. Þar býr nefnilega Guðrún Halldórsdóttir Nielsen, fædd 1990, ásamt eiginmanni sínum, Færeyingnum Rana Nielsen, og þremur börnum þeirra; Halldóri Kristian 9 ára, Martin Bjarka 8 ára og Daviu Sól 1 árs. Guðrún starfar sem leiðbeinandi á leikskólanum Miðgarði í Miðvági.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.