„Ég bjóst nú ekki við að upplifa stríð“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
28.05.2024
kl. 16.19
Herdís kemur fyrir straummæli í kóralrifi en hún starfar og býr um þessar mundir í Eilat í Ísrael. MYND AÐSEND
Það er að verða hálft ár síðan Feykir tók síðast flugið og forvitnaðist um dag í lífi brottflutts. Síðast vorum við í borginn Aachen í Þýskalandi þar sem Sandra Eiðs sagði frá en nú hendumst við yfir Alpana og beygjum í austurveg og stoppum í ísraelsku borginni Eilat við botn Akabaflóa, rétt austan landamæranna að Egyptalandi. Í þessum suðupotti býr Herdís Guðlaug R Steinsdóttir ásamt maka sínum, Grigory Solomatov. Herdís er dóttir Merete og Steina á Hrauni á Skaga og óhætt að fullyrða að Eilat er svolítið annars konar sveit en Skaginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.