Atli Arnarson hefur skrifað undir samning við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.12.2010
kl. 08.57
Atli Arnarson hefur skrifað undir nýjan samning við Tindastól en samningur hann var að renna út.
Atli er fæddur árið 1983 og lék flesta leiki allra síðasta sumar með m.fl. og 2. fl. karla. Atli hefur undanfarnar helgar verið kallaður á úrtaksæfingar u19 ára og er einnig að fara suður um komandi helgi.
Það er mikil ánægja í herbúðum Tindastóls með undirritunina en Atli á örugglega eftir að spila stórt hlutverk í sumar eins og undanfarin ár í boltanum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.